
Telja hershöfðingja hafa vitað af áformum Prigozhin - Vísir
https://www.visir.is/g/20232433321d/telja-hershofdingja-hafa-vitad-af-aformum-prigozhin
Bandaríska leyniþjónustan telur að háttsettur rússneskur hershöfðingi hafi vitað af því að Jevgeníj Prigozhin, leiðtogi Wagner-málaliðahersins, ætlaði að gera uppreisn gegn hermálayfirvöld fyrir fram. Forseti Hvíta-Rússlands segist hafa komið í veg fyrir að Pútín Rússlandsforseti léti drepa Prigozhin.