
Uppreisnin í Rússlandi - hvað gerðist?
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/06/25/uppreisnin_i_russlandi_hvad_gerdist/
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, stóð frammi fyrir stærstu áskoruninni á langri valdatíð sinni á laugardag þegar Jevgení Prigósjín, stofnandi og leiðtogi Wagner-málaliðahópsins hét því að steypa herforystu Rússlands af stóli.