
Segja Rússa ætla sér „hryðjuverk“ í kjarnorkuverinu - Vísir
https://www.visir.is/g/20232431206d/segja-russa-aetla-ser-hrydjuverk-i-kjarnorkuverinu
Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, varaði við því í morgun að Rússar ætluðu sér að fremja skemmdarverk á Saporisjía kjarnorkuverinu. Leyniþjónusta Úkraínu hefði komist á snoðir um að Rússar ætluðu sér að hleypa geislavirkum efnum frá kjarnorkuverinu.