
Pútín segir allt ganga samkvæmt áætlun
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/06/09/putin_segir_allt_ganga_samkvaemt_aaetlun/
Rússar hefja flutning á taktískum kjarnorkuvopnum til Hvíta-Rússlands í júlí, en sértækar kjarnorkugeymslur þar verða tilbúnar í kring um 7. og 8. júlí.