
Hvetur önnur ríki til að fara að fordæmi Íslendinga - Vísir
https://www.visir.is/g/20232425944d/hvetur-onnur-riki-til-ad-fara-ad-fordaemi-islendinga
Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, sendi í dag þakkir til Þórdísar Kolbrúnu R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra Íslands. Það gerði hann vegna ákvörðunar Íslendinga að leggja niður starfsemi í sendiráðinu í Rússlandi og krefjast þess að Rússar takmarki umsvif sín hér á landi.