
Fönguðu eyðilegginguna í Kherson úr lofti - Vísir
https://www.visir.is/g/20232425464d/fongudu-eydilegginguna-i-kherson-ur-lofti
Drónamyndir frá Kherson-héraði í Úkraínu, bæði vestan og austan megin við Dnipróá, sýna gífurlega eyðileggingu vegna flóða. Vatn hefur streymt yfir fjölmargar byggðir og valdið gífurlegri eyðileggingu.