
Stór sprenging inni í stíflunni líklegasta orsökin - Vísir
https://www.visir.is/g/20232424823d/stor-sprenging-inni-i-stiflunni-liklegasta-orsokin
Líklegasta ástæða þess að Kakhovka-stíflan í Kherson-héraði í Úkraínu brast, er að miklu magni sprengiefna hafi verið komið fyrir inni í stíflunni og hún sprengd. Aðrar ástæður eins og eldflaugaárás og mikið álag eru mögulegar en mun ólíklegri.