
Rússar segjast hafa fellt 250 úkraínska hermenn - Vísir
https://www.visir.is/g/20232423757d/russar-segjast-hafa-fellt-250-ukrainska-hermenn
Rússar segjast hafa hrundið stórri gagnárás úkraínska hersins í Donetsk í nótt og fullyrða að 250 úkraínskir hermenn liggi í valnum og að fjölmörg brynvarin tæki hafi verið eyðilögð.