
Ríkisborgararétturinn veitir Pussy Riot mikil tækifæri - Vísir
https://www.visir.is/g/20232417310d/rikisborgararetturinn-veitir-pussy-riot-mikil-taekifaeri
Mariia Alekhina, liðsmaður tónlistar og gjörningahópsins Pussy Riot, segist afar þakklát að fá íslenskan ríkisborgararétt. Hún segir hann veita sér mun meiri tækifæri til þess að halda starfinu áfram.