
Óraunhæfar tjónakröfur á Rússa
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/18/oraunhaefar_tjonakrofur_a_russa/
Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor í alþjóðaviðskiptum og hagfræði við Háskólann á Akureyri, segir það mundu hafa afleiðingar fyrir bæði Rússa og Vesturlönd ef Rússland þurfi að greiða fullar bætur vegna innrásarinnar í Úkraínu, en fulltrúar Evrópuráðsins samþykktu tjónakröfurnar í Hörpu í gær