
„Við leiddum óvininn í Bakhmut-gildru“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20232415828d/-vid-leiddum-ovininn-i-bakhmut-gildru-
Rússneskir hermenn og málaliðar Wagner hafa náð tökum á stærstum hluta Bakhmut í austurhluta Úkraínu. Úkraínskir hermenn eru sagðir halda til í nokkrum fjölbýlishúsum í vesturhluta bæjarins en þeir hafa gert vel heppnaðar en umfangslitlar gagnárásir á jaðri Bakhmut.