
Ræðir vopn og nánara samstarf við þýska leiðtoga - Vísir
https://www.visir.is/g/20232414910d/raedir-vopn-og-nanara-samstarf-vid-thyska-leidtoga
Volodýmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, er nú í Þýskalandi í fyrsta skipti frá því að Rússar réðust inn í heimaland hans í fyrra. Hann segist ætla að ræða hernaðaraðstoð og aðild að Evrópusambandinu og NATO í heimsókninni. Ítalskir leiðtogar hétu honum áframhaldandi stuðningi í Róm í gær.