
Úkraína biður ekki um samúð í ár
https://www.mbl.is/folk/frettir/2023/05/13/ukraina_bidur_ekki_um_samud_i_ar/
Keppendur frá „stóru löndunum fimm“ stíga á sviðið í Eurovision-söngvakeppninni í fyrsta skipti í kvöld, auk úkraínsku hljómsveitarinnar TVORCHI. Nú er mál að kynna sér framlög þessara sex landa fyrir kvöldið.