
Selenskí fær ekki að ávarpa Eurovision annað árið í röð - Vísir
https://www.visir.is/g/20232414219d/selenski-faer-ekki-ad-avarpa-eurovision-annad-arid-i-rod
Volodomír Selenskí forseti Úkraínu fær ekki að halda ávarp í úrslitum Eurovision söngvakeppninnar sem fer fram um helgina. Þetta er annað árið í röð sem forsetinn leitast eftir því að ávarpa söngvakeppnina án árangurs.