
Kínversk sendinefnd til Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/05/12/kinversk_sendinefnd_til_ukrainu/
Kínversk stjórnvöld boða för sendinefndar í næstu sem heimsækja mun nokkur Evrópulönd, þar á meðal Úkraínu og Rússland. Frá þessu er greint í dag og auk þess því að Li, fyrrverandi sendiherra Kína í Rússlandi, árabilið 2009 til 2019, muni leiða förina til Úkraínu.