
Enginn friður án kvenna, ekkert kvenfrelsi án fjölbreytni - Vísir
https://www.visir.is/g/20232414280d/enginn-fridur-an-kvenna-ekkert-kvenfrelsi-an-fjolbreytni
Árið 2000 samþykkti öryggisráð Sameinuðu þjóðirnar ályktun nr. 1325 sem viðurkenndi í fyrsta sinn sérstöðu kvenna á átakasvæðum og mikilvægi framlags kvenna til friðar. Í ályktuninni er lögð áhersla á aðkomu kvenna að öllum ákvarðanatökum til að koma á friði.