
Ekki útilokað að sölutekjurnar rati til Rússlands
https://www.mbl.is/200milur/frettir/2023/05/12/ekki_utilokad_ad_solutekjurnar_rati_til_russlands/
Ekki er hægt að útlioka að sölutekjur Norebo Europe ltd. af rússnesku sjávarfangi sem rata inn á reikninga í Landsbankanum endi hjá móðurfélaginu Norebo í Rússlandi, þrátt fyrir að stórum hluta af rússnesku bankakerfi hafi verið úthýst frá greiðslukerfinu SWIFT.