
Selenskí segir Úkraínumenn þurfa meiri tíma - Vísir
https://www.visir.is/g/20232413660d/selenski-segir-ukrainumenn-thurfa-meiri-tima
Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir ríkið þurfa meiri tíma fyrir gagnsókn gegn Rússum sem búist er við á næstu vikum. Hann segir Úkraínumenn þurfa að bíða eftir frekari hergagnasendingum sem von er á en þar á meðal eru bryndrekar og skotfæri.