
Segja Kadyrov munu taka við framlínunni í Bakhmut 10. maí - Vísir
https://www.visir.is/g/20232411772d/segja-kadyrov-munu-taka-vid-framlinunni-i-bakhmut-10.-mai
Ramzan Kadyrov, leiðtogi Tjéténa og einn dyggasti bandamaður Vladimir Pútíns Rússlandsforseta, hefur boðið liðsmönnum Wagner-málaliðahópsins að ganga til liðs við Akhmat-sveitir sínar í Bakhmut.