
Selenskí var ekki látinn vita af lekanum áður en hann komst í fréttirnar - Vísir
https://www.visir.is/g/20232409959d/selenski-var-ekki-latinn-vita-af-lekanum-adur-en-hann-komst-i-frettirnar
Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir hvorki Hvíta húsið né hermálayfirvöld vestanhafs hafa látið sig vita af gagnalekanum á dögunum áður en fréttir birtust af honum í fjölmiðlum. Hann segir lekann koma niður á bæði stjórnvöldum í Washington og í Kænugarði.