
Selenskí og Xi áttu „langt og innihaldsríkt“ samtal í morgun - Vísir
https://www.visir.is/g/20232407012d/selenski-og-xi-attu-langt-og-innihaldsrikt-samtal-i-morgun
Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti og Xi Jinping, forseti Kína, ræddu saman í síma í morgun. Um er að ræða fyrsta samtalið sem leiðtogarnir eiga frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu.