
Grunsamlegur ljósblossi á himni yfir Kænugarði - Vísir
https://www.visir.is/g/20232404694d/grunsamlegur-ljosblossi-a-himni-yfir-kaenugardi
Grunsamlegur ljósblossi sem birtist á himni yfir Kænugarði höfuðborg Úkraínu í gærkvöldi, og Úkraínumenn grunaði að væri mögulega bandarískur gervihnöttur, var að öllum líkindum loftsteinn.