
Fengu 19 ára dóm vegna mótmæla
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/04/10/fengu_19_ara_dom_vegna_motmaela/
Rússneskur dómstóll dæmdi í morgun tvo fyrrverandi þjóðvarðliða í 19 ára fangelsi fyrir að kasta Molotov-kokteilum á húsnæði bæjarráðs í bænum Bakal í héraðinu Chelyabinsk í suðurhluta Rússlands.