
Kona handtekin vegna dráps á þekktum hernaðarbloggara - Vísir
https://www.visir.is/g/20232398094d/kona-handtekin-vegna-draps-a-thekktum-hernadarbloggara
Rússnesk yfirvöld segjast hafa handtekið unga konu í tengslum við dráp á þekktum hernaðarbloggara á kaffihúsi í Pétursborg um helgina. Upptökur frá kaffihúsinu sýna að kona afhenti bloggaranum styttu af honum sjálfum rétt áður en sprengja sprakk.