
Segja Rússa ætla að bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn - Vísir
https://www.visir.is/g/20232397109d/segja-russa-aetla-ad-bjoda-nordur-koreu-mat-fyrir-vopn
Rússar hyggjast gera út sendinefnd til Norður-Kóreu, sem mun bjóða þarlendum ráðamönnum mat fyrir vopn. Þetta sagði John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, í gær.