
Myndir af eldflaugaárás Rússa á fjölbýlishús - Vísir
https://www.visir.is/g/20232393215d/myndir-af-eldflaugaaras-russa-a-fjolbylishus
Rússar skutu eldflaug á fjölbýlishús í Zaporizhzhia í Úkraínu í dag. Sprengingin náðist á eftirlitsmyndavél og var mjög kröftug eins og þar sést.