
Rússar reyna að fá hernaðarstuðning frá Kína - Vísir
https://www.visir.is/g/20232392662d/russar-reyna-ad-fa-hernadarstudning-fra-kina
Forsetar Kína og Rússlands hafa talað almennt um að efla samskipti þjóðanna á fundi símum í Moskvu í dag en ekkert hefur komið fram um hernaðaraðstoð. Rússar eru mun háðari Kína en áður á ýmsum sviðum vegna refsiaðgerða Vesturlanda.