
Pútin heldur upp á ólöglega innlimun Krímskaga - Vísir
https://www.visir.is/g/20232391235d/putin-heldur-upp-a-ologlega-innlimun-krimskaga
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, lenti óvænt á Krímskaga í dag. Þangað ku hann vera mættur til að halda upp á að níu ár eru frá „endursameiningu“ Krímskaga og Rússlands.