
Xi Jinping heimsækir Rússland
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/03/17/xi_jinping_heimsaekir_russland/
Xi Jinping, forseti Kína, fer í opinbera heimsókn til Moskvu, höfuðborgar Rússlands, í næstu viku. Þar ætlar hann að funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta, rúmu ári eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu.