
Sendiherra Rússa í Bandaríkjunum kallar uppákomuna „ögrun“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20232389684d/sendiherra-russa-i-bandarikjunum-kallar-uppakomuna-ogrun-
Anatoly Antonov, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, sagði í samtali við ríkisfréttastofuna RIA í gær að atvik sem átti sér stað í gær þegar rússneskar herþotur höfðu afskipti af bandarískum dróna hefði falið í sér ögrun.