
Katrín segir sláandi að sjá afleiðingar innrásar Rússa - Vísir
https://www.visir.is/g/20232389335d/katrin-segir-slaandi-ad-sja-afleidingar-innrasar-russa
Forsætisráðherra segir sláandi að sjá ummerkin eftir innrás Rússa í Úkraínu og hitta íbúana sem urðu vitni af hryllingnum á fyrstu dögum innrásarinnar. Hún og utanríkisráðherra funda með forseta, forsætisráðherra Úkraínu og fleirum í Kænugarði í dag.