
Frumvarpið dregið til baka eftir mikil mótmæli
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/03/09/frumvarpid_dregid_til_baka_eftir_mikil_motmaeli/
Stjórnarflokkur Georgíu, Draumaflokkurinn, segir að frumvarp þeirra um „erlenda erindreka“ verði fellt, eftir harðvítuga andstöðu almennings síðastliðna tvo sólarhringa.