
Ár eyðileggingar og hörmunga - Vísir
https://www.visir.is/g/20232380965d/ar-eydileggingar-og-hormunga
Ár er liðið frá því Rússar hófu innrásina í Úkraínu. Á þessum degi í fyrra lýsti Vladimír Pútín, forseti Rússlands, því yfir að Rússar væru að hefja „sértæka hernaðaraðgerð í Úkraínu.