
Pútín dásamaður á mikilli hyllingarsamkomu í Moskvu - Vísir
https://www.visir.is/g/20232381532d/putin-dasamadur-a-mikilli-hyllingarsamkomu-i-moskvu
Biden Bandaríkjaforseti fundaði í dag í Varsjá með leiðtogum níu aðildarríkja NATO í austur Evrópu um varnir álfunnar og stuðning við Úkraínu. Pútín reyndi að fá Kínverja til liðs við sig og mætti síðan á hyllingarsamkomu með stuðningsmönnum sínum.