
„Ísland að verða bara fyrir þá ofurríku“
https://www.mbl.is/frettir/veidi/2023/02/19/island_ad_verda_bara_fyrir_tha_ofurriku/
„Stóra vandamálið er að nánast alls staðar í heiminum er laxveiðin að minnka. Þar sem enn er fiskur hækka menn verðin vegna eftirspurnar, og nú stefnir í að laxinn sé bara fyrir þá ofurríku,“ sagði Tarquin Millington–Drake framkvæmdastjóri Frontiers