
Forseti Póllands hikandi yfir beiðni Selenskís
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/02/11/forseti_pollands_hikandi_yfir_beidni_selenskis/
Andrzej Duda, forseti Póllands, lét þau orð falla í viðtali við blaðamann BBC, að það væri mjög alvarlegt skref og jafnframt erfitt að taka ákvörðun um að senda Úkraínumönnum F-16 orrustuþotur.