
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Við verðum að gera tímann að vopni okkar“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20232371408d/rynt-i-stoduna-i-ukrainu-vid-verdum-ad-gera-timann-ad-vopni-okkar-
Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kallaði í gærkvöldi eftir því að bakhjarlar ríkisins flýti vopnasendingum til landsins. Harðir bardagar geisa víða í austurhluta Úkraínu, þar sem Rússar virðast hafa gefið í á undanförnum dögum.