
Kanslari Þýskalands mætir á leiðtogafund á Íslandi - Vísir
https://www.visir.is/g/20232369651d/kanslari-thyskalands-maetir-a-leidtogafund-a-islandi
Þjóðverjar og bandalagsþjóðir þeirra í Atlantshafsbandalaginu munu senda Úkraínumönnum rúmlega hundrað skriðdreka til að byrja með, samkvæmt ákvörðun sem kanslari Þýskalands greindi frá í dag. Forsætisráðherra segir varkárni Þjóðverja skiljanlega í ljósi sögunnar.