
Segir Rússa nálgast 180.000 fallna og sára
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/22/segir_russa_nalgast_180_000_fallna_og_sara/
„Rússar eru að nálgast 180.000 fallna og særða hermenn,“ segir Eirik Kristoffersen, æðsti yfirmaður norska hersins, í viðtali við TV2 í dag og nefnir heildartölu yfir 300.000 manns sem fallið hafi og særst í Úkraínustríðinu að óbreyttum borgurum meðtöldum.