
Tugir látnir og fleiri saknað eftir eldflaugaárás á íbúðablokk - Vísir
https://www.visir.is/g/20232365068d/tugir-latnir-og-fleiri-saknad-eftir-eldflaugaaras-a-ibudablokk
Minnst 29 hafa fundist látnir og 44 er leitað eftir að Rússar gerðu eldflaugaárás á íbúðablokk í Dnipro í Úkraínu í gær. Ólíklegt er að nokkur finnist á lífi í rústunum.