
Úkraínuforseti segir hinn frjálsa heim sigra Rússa - Vísir
https://www.visir.is/g/20232363229d/ukrainuforseti-segir-hinn-frjalsa-heim-sigra-russa
Rússneskar hersveitir hafa sótt hart fram við bæinn Soledar skammt frá borginni Bhakmut í austurhluta Úkraínu undanfarna sólarhringa. Mikið mannfall hefur verið á báða bóga í tilraunum Wagner hersveita Rússa til að ná Bhakmut á sitt vald undanfarna mánuði.