
Rússar vilja undanþágu fyrir fatlaða íþróttamenn - Vísir
https://www.visir.is/g/20222357276d/russar-vilja-undanthagu-fyrir-fatlada-ithrottamenn
Ólympíunefnd fatlaðra í Rússlandi hefur sótt um undanþágu frá útilokun þarlendra keppenda til Alþjóðaólympíunefndar fatlaðra. Forseti rússneska sambandsins segir þeir eigi að njóta vafans.