
Úkraínskur dróni komst langt inn í Rússland - Vísir
https://www.visir.is/g/20222357034d/ukrainskur-droni-komst-langt-inn-i-russland
Rússneski herinn skaut niður úkraínskan dróna við Engels herflugvöllinn. Engels er um sex hundruð kílómetra austur af landamærum Rússlands og Úkraínu.