
Drónaárásir á Kænugarð í morgunsárið - Vísir
https://www.visir.is/g/20222354243d/dronaarasir-a-kaenugard-i-morgunsarid
Loftvarnaflautur hafa ómað í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði í morgun vegna drónaárása rússneska hersins. Vítalí Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, segir að fjöldi sprenginga hafi heyrst í höfuðborginni í morgun.