
Pútín „getur ekki unnið á vígvellinum“
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/12/16/putin_getur_ekki_unnid_a_vigvellinum/
Rússar undirbúa sig fyrir að stríðið í Úkraínu verði langvarandi og NATO ríkin sem styðja við bakið á Úkraínu verða að halda áfram að senda þeim vopn þangað til að Vladimír Pútín Rússlandsforseti áttir sig á því að hann „getur ekki unnið á vígvellinum,“ segir Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO.