
Ein og hálf milljón manns án rafmagns eftir árásir Rússa - Vísir
https://www.visir.is/g/20222350653d/ein-og-half-milljon-manns-an-rafmagns-eftir-arasir-russa
Viðbúið er að það muni taka einhverja daga að koma rafmagni aftur á í hafnarborginni Odesa í Úkraínu eftir árásir Rússa í gærkvöldi. Um ein og hálf milljón manns eru nú án rafmagns eftir árásirnar.