
Fyrsta sprengjuflugvél Bandaríkjanna í 30 ár
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/12/04/fyrsta_sprengjuflugvel_bandarikjanna_i_30_ar/
Bandaríska varnarmálaráðuneytið, Pentagon, hefur afhjúpað sína fyrstu sprengjuflugvél í meira en 30 ár, eða frá því að kalda stríðið geisaði. Flugvélin getur skotið kjarnorkuvopnum.