
„Við getum ekki leyft Pútín að stela jólunum okkar“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20222345194d/-vid-getum-ekki-leyft-putin-ad-stela-jolunum-okkar-
Borgaryfirvöld í Kænugarði hyggjast reisa jólatré út um alla borg til að sýna að Rússum takist ekki að berja niður jólaanda borgarbúa, þrátt fyrir sprengjuárásir og orkuskort.