
Utanríkisráðherra í óvæntri heimsókn í Kænugarði - Vísir
https://www.visir.is/g/20222344823d/utanrikisradherra-i-ovaentri-heimsokn-i-kaenugardi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, er nú stödd í heimsókn í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, ásamt sex starfssystkinum sínum frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjum.