
Þórdís Kolbrún átti fund með Selenskí í Kænugarði: „Dagurinn hefur verið s...
https://www.visir.is/g/20222345061d/thordis-kolbrun-atti-fund-med-selenski-i-kaenugardi-dagurinn-hefur-verid-stor-og-mikill-
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, segir það skipta hana miklu máli að sjá aðstæður í Kænugarði með eigin augum. Í dag átti hún og aðrir utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fundi með Selenskí Úkraínuforseta ásamt forsætisráðherra og utanríkisráðherra landsins.